Um okkur

Iceport ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á sölu og dreifingu á gæðavörum fyrir endursöluaðila og neytendur á Íslandi. Við sækjumst eftir að finna nýjar og spennadi vörur frá frumkvöðlum víðsvegar um heiminn sem framleiða vörur sem gera líf okkar einfaldara og skemmtilegra.

Vöruúrvalið getur þú skoðað í vefversluninni með því að smella hér

Vörumerkin okkar

EarFunItskinsMarvoSinoxGloviiCarl-Oscar

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur áhuga á samstarfi.

iceport@iceport.is